Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur á Stað í Steingrímsfirði, yrkir um sýslunefndarmannskjörið á Hrófbergi á Jónsmessu 1912: Kosningarímur

Þórður Þórðarsson (1878-1913) Grunnvíkingur yrkir formannavísur úr Víkursveit,  haustið 1898. Formannavísur

Tryggvi Magnússon (1900-1960) teiknari og myndlistamaður, yrkir um lífshlaup Jesú Krists á gamansaman hátt.: Jesúrímur